Karellen

Á Holti störfum í anda Reggio Emilia. Í stefnu okkar leggjum við m.a. áherslu á umhverfið sem þriðja kennarann, þ.e. að skapa fallegt og bjóðandi umhverfi sem hvetja börnin til að takast á við nýjar áskoranir og námstækifæri. Við höfum markvisst verið að dýpka þekkingu okkar og unnið að útfærslu á smiðjum sem hafa nýst okkur vel í þeirri vinnu undanfarin ár.

Á Holti eru fimm tilgreindar smiðjur innan leikskólans sem eru

- Vísindasmiðja

- Listasmiðja

- Undrasmiðja

- Kubbasmiðja

- Sögusmiðja

Í smiðjunum erum við að þróa stafrænt starf á skapandi hátt. Auk þess höfum við aðgengi að útinámsvæði og fjölbreytilegu umhverfi utan leikskólann.


Hér má sjá myndband frðá smiðjunum okkar

dalur á holti kynning.mp4






© 2016 - 2023 Karellen