Karellen


Menntastefnu Reykjanesbæjar, Með opnum hug og gleði í hjarta, er ætlað að veita leiðsögn og innblástur öllum þeim sem koma að starfi með börnum og ungmennum í sveitarfélaginu. Áttaviti sem vísar veginn og leiðbeinir um það hvernig nám, leikur, listir og íþróttir fléttast saman og stuðlar að því að börn og ungmenni öðlist góða alhliða menntun, þeim líði vel og séu virkir þátttakendur í fjölbreyttu samfélagi.

https://www.reykjanesbaer.is/is/stjornsysla/stefnu...


© 2016 - 2023 Karellen