Kæru foreldrar,
Mánudaginn 6. febrúar nk. er Dagur leikskólans og er hann haldinn hátíðlegur í leikskólum landsins í fjórtánda sinn, en þennan dag árið 1950 stofnuðu frumkvöðlar leikskólakennara fyrstu samtök sín. Leikskólar landsins hafa á undanförnum árum haldið...
Kæru foreldrar/forráðamenn
Starfsáætlun leikskólans fyrir skólaárið 2022 -2023 ásamt umsögn foreldraráðs er komið á vefinn okkar undir liknum skólastarfið.
Bestu kveðjur
Starfsfólks Holts
...Kæru foreldrar,
Í gær barst leikskólanum vegleg bókagjöf frá útgáfufélaginu Stórir draumar, Íslandsbanka, Samtökum atvinnulífsins, Samtökum iðnaðarins og Toyota á Íslandi. Gjöfin innihélt sex barnabækur úr bókaflokknum um Litla fólkið og stóru draumana. Með gjö...
Ásdís ósk færði leikskólanum rassaþotur að gjöf fyrir hönd forledrafélagsins .
Við þökkum foreldrafélaginu kærlega fyrir þessa góðu fallegu gjöf sem kemur til með að nýtast vel næstu vikur.
Bestu kveðjur
Starfsfólk Leikskólans Holts
...Kæru foreldrar og forráðamenn
Við vekjum athygli á að leikskólagjöldin í Reykjanesbæ hækka frá og með 1. janúar 2023 um 7 %.
Tímagjaldið var 3.662 kr. og fer í 3.918 kr.
Forgangshópur var 2.759 kr. og fer í 2.952 kr.
Morgunverður/nónverður var 2.4...
Kæru foreldrar
Við viljum vekja athygli á að skipulagsdagur sem vera átti þann 17. maí 2023 færist yfir á mánudaginn 22.maí 2023. Kemur það til vegna námsferðar starfsfólks til Hollands.
Skipulagsdagarnir eftir breytingu eru því föstudaginn 19. maí 2023 og mánud...
Kæru foreldrar/forráðamenn
Sumarlokun leikskólans fyrir sumarið 2023 verður frá og með 5.júlí til 8.ágúst að báðum dögum meðtöldum.
Bestu kveðjur
Starfsfólk Holts.
...Kæru foreldrar,
Dagur íslenskrar tungu er haldinn hátíðlegur ár hvert á fæðingardegi Jónasar Hallgrímssonar sem er 16. nóvember. Dagurinn er helgaður íslenskri málrækt. Við hér á Holti héldum daginn hátíðlegan með því að börnin komu saman í sal skólans, rætt ...
Kæru foreldrar
Senn líður að aðventunni en fyrsti sunnudagur aðventu er 27. nóvember n.k. Mörgu er að hyggja um leið og gleði og eftirvænting verður sjánlegri hjá börnunum. Jólaþema í Holti verður á öllum deildum þar sem söngur, föndur og annað tengt jólunum ver...
Kæru foreldrar/forráðamenn
Skipulagsdagur verður í leikskólanum föstudaginn 21. október eftir hádegi samkvæmt skóladagatali. Leikskólinn er Því lokaður frá klukkan 12:00. Dagurinn verður nýttur til samráðs og skipulagningar skólastarfsins.
Bestu kveðjur
...