Karellen
news

Sumarkveðja

29. 06. 2022

Kæru foreldrar/forráðamenn

Nú bíður langþráð frí eftir okkur sem við ætlum öll að njóta, hlaða hjartað af gleði sumarsins og fylla lungun af súrefni :) föstudaginn næsta 1. júlí er síðasti dagur fyrir sumarlokun. Við mætum aftur mánudaginn 8. ágúst en þann da...

Meira

news

Sumarhátíð leikskólans

13. 06. 2022

Sumarhátíð leikskólans var haldin 10. júní. Gleðin hófst með pylsupartíi og andlitsmálun, síðan var haldið í skrúðgöngu þar sem kennarar, foreldrar og börn gengu saman. Eftir skrúðgönguna var boðið upp á leikjastöðvar í garðinum með mismunandi viðfangsefnumfyrir b...

Meira

news

Skóladagatal 2022 - 2023

08. 06. 2022

Kæru foreldrar

Skóladagatal fyrir skólaárið 2022-2023 er komið inn á vefinn undir liknum skólastarfið - skóladagatal.

Bestu kveðjur

Starfsfólk Holts

...

Meira

news

Takk kærlega fyrir komuna

03. 06. 2022

Þann 23, maí síðastliðin var ömmu og afadagur í leikskólanum, þar sem ömmur og afar barnanna voru sérstaklega boðin í heimsókn eða annar náinn aðstandandi og fengu að eyða hluta úr degi með barna- og/eða barnabarnabörnum sínum. Við teljum það mikilvægt fyrir börnin ok...

Meira

news

Ömmu og afadagur

20. 05. 2022

Kæru foreldrar

Þriðjudaginn 24. maí n.k. verður ömmu og afa dagur í leikskólanum Holti. Öllum ömmum og öfum er boðið að koma í heimsókn og dvelja með barninu í leik og starfi frá 14:30-15:30. Ef amma og afi komast ekki má bjóða öðrum nákomnum barninu með í staði...

Meira

news

Foreldraverðlaun Heimilis og skóla

20. 05. 2022

Foreldraverðlaun Heimilis og skóla voru afhent í 27. sinn í gær við hátíðlega athöfn í Safnahúsinu við Hverfisgötu . Ásmundur Einar Daðason mennta- og barnamálaráðherra ásamt Elizu Reid forsetafrú, ávörpuðu samkomuna og afhentu verðlaunin og viðurkenningar.

Le...

Meira

news

Elstu börnin á Holti kveðja Covid

19. 05. 2022

Kæru foreldrar

Hér má sjá elstu börnin á leikskólanum Holti kveðja covid. Sigurbjört Kristjánsdóttir (Systa) deildarstjóri Kots skapaði textann eftir spjall og vangaveltur með börnunum.

Covidlagið

Þegar veiran til okkar kom,

margir smituðust þá lon ...

Meira

news

Leikskólaheimsókn

16. 05. 2022

Kæru foreldrar

Gaman að segja frá því að leikskólinn Austurkór í Kópavogi var með skipulagsdag í dag þar sem þau eru að endurhugsa umhverfið sitt í anda Reggio Emilia fyrir næsta skólaár.

Þau komu í heimsókn til okkar í leikskólann Holt til að kynna sér st...

Meira

news

Úskrift elstu barna á Holti

09. 05. 2022

Kæru foreldra/forráðamenn

Við þökkum kærlega fyrir komuna á útskrift og lokatónleika elstu barnanna miðvikudaginn 4.maí s.l. Útskriftin var afar hátíðleg og tónleikarnir dásamlegir. Við erum að rifna úr stolti og hamingju og við sáum að þið vorum með okkur í þv...

Meira

news

Skertur dagur 29. apríl 2022

24. 04. 2022

Kæru foreldrar,

Við viljum minna á að auglýstur skipulagsdagur á skóladagatali sem vera átti þann 4. mars og var felldur niður vegna vatnslekans hjá okkur og þeirra aðstæðna sem sköpuðust þá, var færður til 25. maí n.k. eins og fram kemur í frétt á heimasíðu skó...

Meira

© 2016 - 2022 Karellen