news

Hvernig má örva málþroska leikskólabarna ?

28. 01. 2022

Kæru foreldrar

Hér fyrir neðan er krækja á stutta fræðslu um hvernig örva má málþroska leikskólabarna.

Nefndar eru þrjár sannreyndar leiðir ; samskipti, endurtekning og lestur.

Gagnlegt fyrir foreldra að horfa á þetta myndband, einfaldar og skýrar leiðbein...

Meira

news

Gleðileg jól 2021

17. 12. 2021

...

Meira

news

Sumarlokun 2022

16. 12. 2021

Kæru foreldrar/forráðamenn

Sumarlokun leikskólans fyrir sumarið 2022 verður frá og með 4.júlí til 5.ágúst að báðum dögum meðtöldum. Leikskólinn opnar aftur eftir sumarfrí mánudaginn 08. ágúst klukkan 10:00.

Bestu kveðjur

Starfsfólk Holts.

...

Meira

news

Jólasveinarnir

14. 12. 2021

Kæru foreldrar

Nú eru jólasveinarnir farnir að halda til byggða og fyrsti jólasveinninn hann Stekkjastaur kom aðfaranótt 12. desember. Það er ávallt mikil spenna sem fylgir komu þeirra sem getur einkennst af tilhlökkun en líka kvíða hjá sumum börnum sem hræðast þá...

Meira

news

Jóladagskrá

25. 11. 2021

Kæru foreldrar/forráðamenn

Hér má sjá jóladagskrá holts í desember 2021. Allir viðburðir í desember verða án foreldra þetta árið sökum Covid ástands í samfélaginu

Bestu kveðjur

Starfsfólk Holts

...

Meira

news

Lokun milli jóla- og nýárs 2021

17. 11. 2021

Kæru foreldrar/forráðamenn

Við viljum minna á að leikskólar Reykjanesbæjar verða lokaðir daganna 27.desember til 30.desember 2021 samkvæmt ákvörðun fræðsluráðs frá 6.desember 2019.

Foreldrar munu ekki greiða leikskólagjöld fyrir þá daga sem lokað er í leiks...

Meira

news

Starfsáætlun skólaárið 2021 - 2022

25. 10. 2021

Kæru foreldrar/forráðamenn

Starfsáætlun leikskólans fyrir skólaárið 2020 -2021 ásamt umsögn foreldraráðs og fylgiskjölum er komið á vefinn okkar yndir liknum skólastarfið, sjá http://www.leikskolinnholt.is/Skolastarfid/Aaetlan. Við hér á Holti hvetjum alla foreldra/fo...

Meira

news

Alþjóðlegur Bangsadagur

25. 10. 2021

Á miðvikudaginn 27 október er alþjóðlegur Bangsadagur. Af því tilefni mega börnin gjarnan koma með uppáhalds bangsann sinn í leikskólann. Dagurinn er afmælisdagur Teddy Roosevelt fyrrum Bandaríkjaforseta. Hann hafði eitt sinn verið á veiðum og sleppt litlum bjarnarhún lausum. ...

Meira

news

Hrekkjavaka

25. 10. 2021

Kæru foreldrar/forráðamenn

Í tilefni þess að Hrekkjavakan er 31. október n.k. og að þessi siður hefur smá saman verið að aukast hér á landi, þá ætlum við hér á Holti að vera með í ár til að brjóta aðeins upp og gera okkur glaðan dag með því að mæta í bún...

Meira

news

Bleiki dagurinn 2021

12. 10. 2021

Kæru foreldrar/forráðamenn

Föstudaginn15. október er bleiki dagurinn og við hér á Holti ætlum að vera með. Við hvetjum alla bæði börn og starfsfólk að mæta í einhverju bleiku eða að vera með eitthvað bleikt á okkur.

Með þessu viljum við leggja verkefninu B...

Meira

© 2016 - 2022 Karellen