Karellen
news

Breyting á skóladagatali

06. 12. 2022

Kæru foreldrar

Við viljum vekja athygli á að skipulagsdagur sem vera átti þann 17. maí 2023 færist yfir á mánudaginn 22.maí 2023. Kemur það til vegna námsferðar starfsfólks til Hollands.

Skipulagsdagarnir eftir breytingu eru því föstudaginn 19. maí 2023 og mánud...

Meira

news

Sumarlokun 2023

02. 12. 2022

Kæru foreldrar/forráðamenn

Sumarlokun leikskólans fyrir sumarið 2023 verður frá og með 5.júlí til 8.ágúst að báðum dögum meðtöldum.

Bestu kveðjur

Starfsfólk Holts.

...

Meira

news

Dagur Íslenskra tungu haldinn hátíðlegur

22. 11. 2022

Kæru foreldrar,

Dagur íslenskrar tungu er haldinn hátíðlegur ár hvert á fæðingardegi Jónasar Hallgrímssonar sem er 16. nóvember. Dagurinn er helgaður íslenskri málrækt. Við hér á Holti héldum daginn hátíðlegan með því að börnin komu saman í sal skólans, rætt ...

Meira

news

Jóladagskrá

22. 11. 2022

Kæru foreldrar

Senn líður að aðventunni en fyrsti sunnudagur aðventu er 27. nóvember n.k. Mörgu er að hyggja um leið og gleði og eftirvænting verður sjánlegri hjá börnunum. Jólaþema í Holti verður á öllum deildum þar sem söngur, föndur og annað tengt jólunum ver...

Meira

news

Hálfur skipulagsdagur 21. október 2022

11. 10. 2022

Kæru foreldrar/forráðamenn

Skipulagsdagur verður í leikskólanum föstudaginn 21. október eftir hádegi samkvæmt skóladagatali. Leikskólinn er Því lokaður frá klukkan 12:00. Dagurinn verður nýttur til samráðs og skipulagningar skólastarfsins.

Bestu kveðjur

...

Meira

news

Hvernig má örva málþroska barna ?

10. 10. 2022

Hér fyrir neðan er krækja á stutta fræðslu um hvernig örva má málþroska leikskólabarna.

Nefndar eru þrjár sannreyndar leiðir ; samskipti, endurtekning og lestur.

Gagnlegt fyrir foreldra að horfa á þetta myndband, einfaldar og skýrar leiðbeiningar.

...

Meira

news

Bleiki dagurinn 2022

10. 10. 2022

Kæru foreldrar

Föstudaginn14. október er bleiki dagurinn og við hér á Holti ætlum að vera með. Við hvetjum alla bæði börn og starfsfólk að mæta í einhverju bleiku eða að vera með eitthvað bleikt á okkur.

Með þessu viljum við leggja verkefninu Bleikur október l...

Meira

news

Aðalfundur foreldrafélagsins

10. 10. 2022

Aðalfundur foreldrafélagsins verður mánudaginn 14. nóvember klukkan 20:00.

Venjuleg aðalfundarstörf

Skýrsla stjórnar Ársreikningar Kosning stjórnar

Í leikskólum eru starfandi foreldrafélög sem hafa það hlutverk að styðja við leikskólastarfið, stuðla að velf...

Meira

news

Formleg opnun Þúfu og Móa við leikskólann Holt

19. 09. 2022

Mánudaginn 12. september síðastliðinn voru tímamót í starfsemi við leikskólann Holt en þá voru deildirnar Mói og Þúfa teknar í notkun þegar fyrstu börnin mættu með foreldrum sínum. Þar af leiðandi er leikskólinn formlega orðin sex deilda skóli.

Nýju deildirnar eru...

Meira

news

Heimasíðan í endurvinnslu og efni að koma inn á næstunni

19. 09. 2022

Kæru foreldrar,

Nú þegar deildir skólans eru orðnar sex þarf að bæta við deildunum Þúfu og Móa og setja inn efni frá þeim.

Aðrar síður er verið að endurvinna með tilliti til þeirra breytingar sem hafa orðið á deildunum.

Bestu kveðjur

Starfs...

Meira

© 2016 - 2022 Karellen