Karellen
news

Formleg opnun Þúfu og Móa við leikskólann Holt

19. 09. 2022

Mánudaginn 12. september síðastliðinn voru tímamót í starfsemi við leikskólann Holt en þá voru deildirnar Mói og Þúfa teknar í notkun þegar fyrstu börnin mættu með foreldrum sínum. Þar af leiðandi er leikskólinn formlega orðin sex deilda skóli.

Nýju deildirnar eru...

Meira

news

Heimasíðan í endurvinnslu og efni að koma inn á næstunni

19. 09. 2022

Kæru foreldrar,

Nú þegar deildir skólans eru orðnar sex þarf að bæta við deildunum Þúfu og Móa og setja inn efni frá þeim.

Aðrar síður er verið að endurvinna með tilliti til þeirra breytingar sem hafa orðið á deildunum.

Bestu kveðjur

Starfs...

Meira

news

Skipulagsdagur föstudaginn 23. september

19. 09. 2022

Kæru foreldrar

Við minnum á skipulagsdaginn samkvæmt skóladagatali föstudaginn 23. september n.k. en þann dag er leikskólinn lokaður.

leikskoladagatal-2022-2023 (2).pdf (leikskolinnholt.is)

Skipulagsdagurinn er sameiginlegur hjá leikskólum Reykjanesbæjar og er yfi...

Meira

news

Slysavarnadeildin Dagbjörg gaf endurskinsmerki

13. 09. 2022

Katla Vilmundardóttir kom frá Slysavarnadeildinni Dagbjörgu í morgun og færði leikskólanum ný endurskinsvesti í gjöf að tilefni stækkunarinnar hjá okkur hér á Holti.

Þau eru ætluð til útiveru og koma sér sérstaklega vel þegar farið er í vettvangsferðir núna í ska...

Meira

news

Rýmingaáætlun almannavarna

03. 08. 2022

Kæru foreldrar/forráðamenn

Vegna mikilla jarðskjálfta undanfarið þá hvetjum við alla til að kynna sér rýmingaáætlun fyrir leikskólann Holt þar sem farið er ítarlega yfir hlutverk allra ef það kemur til hættuástands.

Rýmingaráætlunina má finna undir liknum skó...

Meira

news

Sumarkveðja

29. 06. 2022

Kæru foreldrar/forráðamenn

Nú bíður langþráð frí eftir okkur sem við ætlum öll að njóta, hlaða hjartað af gleði sumarsins og fylla lungun af súrefni :) föstudaginn næsta 1. júlí er síðasti dagur fyrir sumarlokun. Við mætum aftur mánudaginn 8. ágúst en þann da...

Meira

news

Sumarhátíð leikskólans

13. 06. 2022

Sumarhátíð leikskólans var haldin 10. júní. Gleðin hófst með pylsupartíi og andlitsmálun, síðan var haldið í skrúðgöngu þar sem kennarar, foreldrar og börn gengu saman. Eftir skrúðgönguna var boðið upp á leikjastöðvar í garðinum með mismunandi viðfangsefnumfyrir b...

Meira

news

Skóladagatal 2022 - 2023

08. 06. 2022

Kæru foreldrar

Skóladagatal fyrir skólaárið 2022-2023 er komið inn á vefinn undir liknum skólastarfið - skóladagatal.

Bestu kveðjur

Starfsfólk Holts

...

Meira

news

Takk kærlega fyrir komuna

03. 06. 2022

Þann 23, maí síðastliðin var ömmu og afadagur í leikskólanum, þar sem ömmur og afar barnanna voru sérstaklega boðin í heimsókn eða annar náinn aðstandandi og fengu að eyða hluta úr degi með barna- og/eða barnabarnabörnum sínum. Við teljum það mikilvægt fyrir börnin ok...

Meira

news

Ömmu og afadagur

20. 05. 2022

Kæru foreldrar

Þriðjudaginn 24. maí n.k. verður ömmu og afa dagur í leikskólanum Holti. Öllum ömmum og öfum er boðið að koma í heimsókn og dvelja með barninu í leik og starfi frá 14:30-15:30. Ef amma og afi komast ekki má bjóða öðrum nákomnum barninu með í staði...

Meira

© 2016 - 2022 Karellen