Karellen
news

Leikskólaheimsókn

16. 05. 2022

Kæru foreldrar

Gaman að segja frá því að leikskólinn Austurkór í Kópavogi var með skipulagsdag í dag þar sem þau eru að endurhugsa umhverfið sitt í anda Reggio Emilia fyrir næsta skólaár.

Þau komu í heimsókn til okkar í leikskólann Holt til að kynna sér st...

Meira

news

Úskrift elstu barna á Holti

09. 05. 2022

Kæru foreldra/forráðamenn

Við þökkum kærlega fyrir komuna á útskrift og lokatónleika elstu barnanna miðvikudaginn 4.maí s.l. Útskriftin var afar hátíðleg og tónleikarnir dásamlegir. Við erum að rifna úr stolti og hamingju og við sáum að þið vorum með okkur í þv...

Meira

news

Skertur dagur 29. apríl 2022

24. 04. 2022

Kæru foreldrar,

Við viljum minna á að auglýstur skipulagsdagur á skóladagatali sem vera átti þann 4. mars og var felldur niður vegna vatnslekans hjá okkur og þeirra aðstæðna sem sköpuðust þá, var færður til 25. maí n.k. eins og fram kemur í frétt á heimasíðu skó...

Meira

news

Páskakveðja

11. 04. 2022

Kæru foreldar/forráðamenn

Páskafrí verður í leikskólanum Holti dagana 14-18 apríl, að báðum dögum meðtöldum. Við opnum aftur þriðjudaginn 19. apríl. Við viljum minna á það að Sumardagurinn fyrsti er fimmtudaginn 21. apríl þá er leikskólinn lokaður.

Starf...

Meira

news

Góðir gestir í heimsókn

23. 03. 2022

Í gær fengum við skemmtilega heimsókn frá Kjartani Má Kjartanssyni bæjarstjóra og Kolbrúnu Sigtryggsdóttur mannauðsráðgjafa. Þau gengu um skólann og fengu kynningu á smiðjunum okkar, skoðuðu starfsemina og ræddu við starfsfólkið. Leikskólinn hefur fengið styrk síðustu t...

Meira

news

Skipulagsdagar

04. 03. 2022

Kæru foreldrar,

Við viljum minna á að auglýstur skipulagsdagur á skóladagatali þann 22. mars, eru foreldrasamtöl á öllum deildum og fara þau fram í skólanum. Deildarstjórar úthluta samtalstímum sem vonandi hentar sem flestum. Leikskólinn er lokaður þann dag.

Augl...

Meira

news

Leikskólakennaranemar

03. 03. 2022

Kæru Foreldrar

Næstu þrjár vikurnar eru nemendur á fyrsta ári í leikskólakennarafræðum í vettvangsnámi í leikskólanum hér hjá okkur. Þær koma frá leikskólanum Laut í Grindavík og nágrönnum okkar leikskólanum Akri. Eitt af meginmarkmiðum vettvangsnáms er að nemar...

Meira

news

Innritun barna fædd 2020 í leikskóla Reykjanesbæjar

03. 03. 2022

Nú er hafin innritun barna í leikskóla sem fædd eru 2020 og verða tveggja ára á þessu ári. Þegar hafa verið send út bréf til hóps foreldra og áfram verður unnið að því í mars mánuði. Það verða því öll börn fædd 2020 sem eiga inni umsókn búin að fá boð um leiksk...

Meira

news

lausar stöður til umsóknar vegna stækkunar leikskólans

25. 02. 2022

Langar þig að vinna þar sem ævintýrin gerast á hverjum degi ? Viltu starfa í samfélagi þar sem þú mætir skemmtilegu starfsfólki og börnum, góðum starfsanda og faglegum vinnubrögðum ? Ef svarið er já, þá lestu endilega áfram

Vegna stækkunar leikskólans Holts í sex ...

Meira

news

Tilkynning um röskun á skólahaldi mánudaginn 7. febrúar 2022

06. 02. 2022

Tilkynning um röskun á skólahaldi mánudaginn 7. febrúar 2022

Í ljósi þess að gefin hefur verið út rauð viðvörun fyrir okkar landssvæði í nótt og snemma í fyrramálið verður upphafi skólastarfs í leik- og grunnskólum Reykjanesbæjar seinkað til kl. 10:00. Foreldrar ...

Meira

© 2016 - 2022 Karellen