Karellen
news

Bækur að gjöf

10. 01. 2023

Kæru foreldrar,

Í gær barst leikskólanum vegleg bókagjöf frá útgáfufélaginu Stórir draumar, Íslandsbanka, Samtökum atvinnulífsins, Samtökum iðnaðarins og Toyota á Íslandi. Gjöfin innihélt sex barnabækur úr bókaflokknum um Litla fólkið og stóru draumana. Með gjöfinni fylgja kveðjur til allra barna og ungmenna á Íslandi, með hvatningu til þess að auka lestur á íslensku.


Við hér á Holti þökkum kærlega fyrir þessa frábæru bókagjöf.

© 2016 - 2023 Karellen