Karellen
news

Bleiki dagurinn 2022

10. 10. 2022

Kæru foreldrar

Föstudaginn14. október er bleiki dagurinn og við hér á Holti ætlum að vera með. Við hvetjum alla bæði börn og starfsfólk að mæta í einhverju bleiku eða að vera með eitthvað bleikt á okkur.

Með þessu viljum við leggja verkefninu Bleikur október lið.

Bestu kveðjur

Starfsfólk Holts

© 2016 - 2023 Karellen