Karellen
news

Breyting á skóladagatali

06. 12. 2022

Kæru foreldrar

Við viljum vekja athygli á að skipulagsdagur sem vera átti þann 17. maí 2023 færist yfir á mánudaginn 22.maí 2023. Kemur það til vegna námsferðar starfsfólks til Hollands.

Skipulagsdagarnir eftir breytingu eru því föstudaginn 19. maí 2023 og mánudaginn 22.maí 2023.

Er leikskólinn lokaður þá daga.

Bestu kveðjur

Starfsfólk Holts

© 2016 - 2023 Karellen