Ásdís ósk færði leikskólanum rassaþotur að gjöf fyrir hönd forledrafélagsins .
Við þökkum foreldrafélaginu kærlega fyrir þessa góðu fallegu gjöf sem kemur til með að nýtast vel næstu vikur.
Bestu kveðjur
Starfsfólk Leikskólans Holts