Karellen
news

Hvernig má örva málþroska barna ?

10. 10. 2022

Hér fyrir neðan er krækja á stutta fræðslu um hvernig örva má málþroska leikskólabarna.

Nefndar eru þrjár sannreyndar leiðir ; samskipti, endurtekning og lestur.

Gagnlegt fyrir foreldra að horfa á þetta myndband, einfaldar og skýrar leiðbeiningar.

© 2016 - 2023 Karellen