Karellen
news

Hvernig má örva málþroska leikskólabarna ?

28. 01. 2022

Kæru foreldrar

Hér fyrir neðan er krækja á stutta fræðslu um hvernig örva má málþroska leikskólabarna.

Nefndar eru þrjár sannreyndar leiðir ; samskipti, endurtekning og lestur.

Gagnlegt fyrir foreldra að horfa á þetta myndband, einfaldar og skýrar leiðbeiningar.

https://www.youtube.com/watch?v=D4Ph-pz2wq8&t=3s


© 2016 - 2022 Karellen