Kæru foreldrar
Senn líður að aðventunni en fyrsti sunnudagur aðventu er 27. nóvember n.k. Mörgu er að hyggja um leið og gleði og eftirvænting verður sjánlegri hjá börnunum. Jólaþema í Holti verður á öllum deildum þar sem söngur, föndur og annað tengt jólunum verður efst á baugi.
Hér má sjá jóladagskrá holts 2022
Bestu kveðjur
Starfsfólk Holts