Karellen
news

Ömmu og afadagur

20. 05. 2022

Kæru foreldrar

Þriðjudaginn 24. maí n.k. verður ömmu og afa dagur í leikskólanum Holti. Öllum ömmum og öfum er boðið að koma í heimsókn og dvelja með barninu í leik og starfi frá 14:30-15:30. Ef amma og afi komast ekki má bjóða öðrum nákomnum barninu með í staðinn.

Hlökkum til að sjá ykkur

Bestu kveðjur

Starfsfólks Holts

© 2016 - 2022 Karellen