Karellen
news

Skipulagsdagur föstudaginn 23. september

19. 09. 2022

Kæru foreldrar

Við minnum á skipulagsdaginn samkvæmt skóladagatali föstudaginn 23. september n.k. en þann dag er leikskólinn lokaður.

leikskoladagatal-2022-2023 (2).pdf (leikskolinnholt.is)

Skipulagsdagurinn er sameiginlegur hjá leikskólum Reykjanesbæjar og er yfirskriftin Hamingja og heilbrigði.

Bestu kveðjur

Starfsfólk Holts

© 2016 - 2022 Karellen