Karellen
news

Slysavarnadeildin Dagbjörg gaf endurskinsmerki

13. 09. 2022

Katla Vilmundardóttir kom frá Slysavarnadeildinni Dagbjörgu í morgun og færði leikskólanum ný endurskinsvesti í gjöf að tilefni stækkunarinnar hjá okkur hér á Holti.

Þau eru ætluð til útiveru og koma sér sérstaklega vel þegar farið er í vettvangsferðir núna í skammdeginu.

Við þökkum Slysavarnadeildinni kærlega fyrir þessa fallegu gjöf

Bestu kveðjur

Starfsfólk Leikskólans Holts

© 2016 - 2022 Karellen